Norðurgata 3-5-7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Umfangsflokkur 2

Málsnúmer 2024070876

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 975. fundur - 11.07.2024

Erindi dagsett 10. júlí 2024 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. Trésmiðju Ásgríms ehf. sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir tveimur fjölbýlishúsum á lóð nr. 3-5-7 við Norðurgötu. Innkomin gögn eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 977. fundur - 25.07.2024

Erindi dagsett 10. júlí 2024 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. Trésmiðju Ásgríms ehf sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir tveimur fjölbýlishúsum á lóð nr. 3-7 við Norðurgötu. Innkomin gögn eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 993. fundur - 15.11.2024

Erindi dagsett 10. júlí 2024 þar sem Haraldur S. Árnason fh. Trésmiðju Ásgríms ehf sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir tveimur fjölbýlishúsum á lóð nr. 3 við Norðurgötu. Innkomin gögn dagsett 13. nóvember 2024 eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 996. fundur - 05.12.2024

Erindi dagsett 2. desember 2024 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. Trésmiðju Ásgríms ehf sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir breytingum á þegar samþykktum aðaluppdráttum fyrir tvö fjölbýlishús á lóð nr. 3 og 5 við Norðurgötu. Innkomin uppfærð gögn eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.