Viðhorf og upplifun aðstandenda á skammtíma- og frístundaþjónustu

Málsnúmer 2024050972

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1387. fundur - 22.05.2024

Farið yfir niðurstöður könnunar á viðhorfum og upplifun aðstandenda á skammtíma- og frístundaþjónustu. Niðurstöður þjónustukönnunar gefa til kynna ánægju notenda með þjónustuna.
Málinu vísað áfram til ungmennaráðs og samráðshóps um málefni fatlaðs fólks.

Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks - 8. fundur - 28.05.2024

Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri kynnti niðurstöður á viðhorfum og upplifun aðstandenda á skammtíma- og frístundaþjónustu.
Samráðshópurinn þakkar kynninguna.