Höfðahlíð 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2023071273

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 927. fundur - 03.08.2023

Erindi dagsett 20. júlí 2023 þar sem Anna Margrét Hauksdóttir fyrir hönd BF bygginga ehf. sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir fjórum íbúðum á lóð nr. 2 við Höfðahlíð. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Önnu Margréti Hauksdóttur.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 931. fundur - 31.08.2023

Erindi dagsett 20. júlí 2023 þar sem Anna Margrét Hauksdóttir fyrir hönd BF Bygginga ehf. sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir fjórum íbúðum á lóð nr. 2 við Höfðahlíð. Innkomnar nýjar teikningar 23. ágúst 2023.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Skipulagsráð - 430. fundur - 11.09.2024

Erindi dagsett 30. ágúst 2024 þar sem Björn Þór Guðmundsson fh. BF Bygginga ehf óskar eftir framlengdum fresti til framkvæmda á lóð Höfðahlíðar 2 til næsta vors. Áður hafði skipulagsráð gefið frest út júlí 2024.
Skipulagsráð samþykkir að framlengja frest til framkvæmda til 1. maí 2025.