Kjarasamninganefnd

9. fundur 23. nóvember 2010 kl. 08:15 - 10:15 Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Halla Björk Reynisdóttir formaður
  • Hjalti Ómar Ágústsson
  • Hallgrímur Guðmundsson
Dagskrá

1.Yfirvinna starfsmanna Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2010030034Vakta málsnúmer

Umfjöllun um yfirvinnu hjá stofnunum Akureyrarbæjar.

2.Framkvæmdastjórn Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2010110096Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar erindi dags. 23. nóvember 2010 frá Eiríki Birni Björgvinssyni bæjarstjóra varðandi breytingar á framkvæmdastjórn Akureyrarbæjar.

Fundi slitið - kl. 10:15.