Framkvæmdaráð

316. fundur 23. september 2015 kl. 16:00 - 18:15 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Halla Björk Reynisdóttir formaður
  • Helena Þuríður Karlsdóttir
  • Ingibjörg Ólöf Isaksen
  • Njáll Trausti Friðbertsson
  • Þorsteinn Hlynur Jónsson
  • Hermann Ingi Arason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Tómas Björn Hauksson forstöðumaður gatna, fráveitu- og hreinlætismála
  • Jónas Valdimarsson verkefnastjóri hönnunar
  • Jón Birgir Gunnlaugsson forstöðumaður umhverfismála ritaði fundargerð
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2016 - framkvæmdadeild

Málsnúmer 2015080078Vakta málsnúmer

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2016.
Meirihluti framkvæmdaráðs samþykkir fjárhagsáætlun vegna aðalsjóðs og A og B hluta og vísar þeim til bæjarráðs.
Þorsteinn Hlynur Jónsson Æ-lista sat hjá við afgreislu fjárhagsáætlunar.
Ákvörðun um gjaldskrár er frestað.
Framkvæmdaráð óskar eftir að gerð verði úttekt á samningum um brunamál og upplýsingum um fastleigustæði ásamt skiptingu tekna hjá bifreiðastæðasjóði.

2.Fjárhagsáætlun 2015 - framkvæmdadeild

Málsnúmer 2014080067Vakta málsnúmer

Farið yfir framkvæmdaáætlun ársins og hún endurskoðuð.
Ákvörðun frestað.

Fundi slitið - kl. 18:15.