Fræðsluráð

51. fundur 17. maí 2021 kl. 13:30 - 15:15 Fjarfundur
Nefndarmenn
  • Þorlákur Axel Jónsson varaformaður
  • Siguróli Magni Sigurðsson
  • Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir
  • Rósa Njálsdóttir
  • Þórhallur Harðarson
  • Einar Gauti Helgason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Karl Frímannsson sviðsstjóri fræðslusviðs
  • Árni Konráð Bjarnason forstöðumaður rekstrardeildar
  • Bryndís Björnsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Drífa Þórarinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra
  • Hanna Dóra Markúsdóttir fulltrúi grunnskólakennara
  • Hafdís Ólafsdóttir fulltrúi leikskólakennara
  • Hildigunnur Rut Jónsdóttir varamaður foreldra leikskólabarna
  • Jóhann Gunnarsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna
  • Erna Rós Ingvarsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Karl Frímannsson sviðsstjóri fræðslusviðs
Dagskrá
Siguróli Magni Sigurðsson B-lista mætti í forföllum Ingibjargar Ólafar Isaksen.
Rakel Alda Steinsdóttir og Klaudia Jablonska fulltrúar ungmennaráðs boðuðu forföll.

1.Lundarskóli - A-álma - LUSK

Málsnúmer 2020060448Vakta málsnúmer

Guðríður Friðriksdóttir sviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs kom á fundinn og gerði grein fyrir stöðu framkvæmda í Lundarskóla.

2.KLLSK - Leikskólinn Klappir við Glerárskóla

Málsnúmer 2018050021Vakta málsnúmer

Guðríður Friðriksdóttir sviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs kom á fundinn og gerði grein fyrir stöðu framkvæmda í Klöppum.

3.Rekstur fræðslusviðs 2021

Málsnúmer 2021030553Vakta málsnúmer

Árni K. Bjarnason forstöðumaður rekstrar gerði grein fyrir stöðu rekstrar á fræðslusviði á tímabilinu janúar til apríl 2021.

4.Lýðheilsa ungs fólks á Akureyri

Málsnúmer 2018120001Vakta málsnúmer

Niðurstöður Rannsókna og greiningar um lýðheilsu ungs fólks á Akureyri 2021 lagðar fram til kynningar.

5.Skólavogin - niðurstöður

Málsnúmer 2021050467Vakta málsnúmer

Karl Frímannsson sviðsstjóri fræðslusviðs lagði málið fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 15:15.