Fræðslu- og lýðheilsuráð

37. fundur 12. september 2023 kl. 13:00 - 14:45 Oddeyrarskóli
Nefndarmenn
  • Heimir Örn Árnason formaður
  • Hulda Elma Eysteinsdóttir
  • Bjarney Sigurðardóttir
  • Sverre Andreas Jakobsson
  • Halla Birgisdóttir Ottesen
  • Ásrún Ýr Gestsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Rannveig Elíasdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Kristín Jóhannesdóttir sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs
  • Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri
  • Bjarki Ármann Oddsson forstöðumaður skrifstofu ritaði fundargerð
  • Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála
  • Erna Rós Ingvarsdóttir verkefnastjóri leikskóla
  • Sylvía Dögg Hjörleifsdóttir verkefnastjóri grunnskóla
Fundargerð ritaði: Bjarki Ármann Oddsson forstöðumaður skrifstofu
Dagskrá
Sverre Andreas Jakobsson B-lista sat fundinn í forföllum Gunnars Más Gunnarssonar.
Halla Birgisdóttir Ottesen F-lista sat fundinn í forföllum Tinnu Guðmundsdóttur.

1.Heimsóknir í skóla 2023

Málsnúmer 2023050652Vakta málsnúmer

Anna Lilja Sævarsdóttir skólastjóri Iðavallar og Anna Bergrós Arnarsdóttir skólastjóri Oddeyrarskóla tóku á móti ráðinu, sýndu skólana og sögðu frá starfsemi þeirra.


Áheyrnarfulltrúar: Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Aðalbjörn Hannesson fulltrúi foreldra leikskólabarna og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar þeim Önnu Bergrósu og Önnu Lilju fyrir kynninguna.

2.Starfsáætlanir leikskóla 2023-2024

Málsnúmer 2023090347Vakta málsnúmer

Starfsáætlanir leikskóla 2023-2024 lagðar fram til staðfestingar.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Anna Bergrós Arnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Aðalbjörn Hannesson fulltrúi foreldra leikskólabarna og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð staðfestir fyrirliggjandi starfsáætlanir.

3.Framkvæmdir vegna innritunar 12 mánaða barna í leikskólum 2023

Málsnúmer 2023090322Vakta málsnúmer

Lagt fram minnisblað forstöðumanns skrifstofu fræðslu- og lýðheilsusviðs um framkvæmdir í leikskólum vegna innritunar 12 mánaða barna.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Anna Bergrós Arnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Aðalbjörn Hannesson fulltrúi foreldra leikskólabarna og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð óskar eftir því við umhverfis- og mannvirkjasvið að framkvæmdirnar verði eignfærðar og samþykkir jafnhliða að bera lausafjárleigu vegna framkvæmdanna að upphæð 6,5 m.kr.

4.Fjárhagsáætlun fræðslu- og lýðheilsusviðs 2024-2027

Málsnúmer 2023080260Vakta málsnúmer

Umræða um starfs- og fjárhagsáætlun fræðslu- og lýðheilsusviðs 2024-2027.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Anna Bergrós Arnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Aðalbjörn Hannesson fulltrúi foreldra leikskólabarna og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

5.Ósk um hækkun á fjárframlagi Akureyrarbæjar til KFUM&K á Akureyri

Málsnúmer 2023090138Vakta málsnúmer

Lagt fram bréf frá KFUM og K á Akureyri dagsett 28. ágúst 2023 um ósk um hækkun á fjárframlagi Akureyrarbæjar.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Anna Bergrós Arnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Aðalbjörn Hannesson fulltrúi foreldra leikskólabarna og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar KFUM og K á Akureyri fyrir erindið og vísar því til vinnu við fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2024.

Fundi slitið - kl. 14:45.