Framkvæmdir vegna innritunar 12 mánaða barna í leikskólum 2023

Málsnúmer 2023090322

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 37. fundur - 12.09.2023

Lagt fram minnisblað forstöðumanns skrifstofu fræðslu- og lýðheilsusviðs um framkvæmdir í leikskólum vegna innritunar 12 mánaða barna.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Anna Bergrós Arnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Aðalbjörn Hannesson fulltrúi foreldra leikskólabarna og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð óskar eftir því við umhverfis- og mannvirkjasvið að framkvæmdirnar verði eignfærðar og samþykkir jafnhliða að bera lausafjárleigu vegna framkvæmdanna að upphæð 6,5 m.kr.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 147. fundur - 10.10.2023

Liður 3 í fundargerð fræðslu- og lýðheilsuráðs dagsettri 12. september 2023:

Lagt fram minnisblað forstöðumanns skrifstofu fræðslu- og lýðheilsusviðs um framkvæmdir í leikskólum vegna innritunar 12 mánaða barna.

Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Anna Bergrós Arnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Aðalbjörn Hannesson fulltrúi foreldra leikskólabarna og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

Fræðslu- og lýðheilsuráð óskar eftir því við umhverfis- og mannvirkjasvið að framkvæmdirnar verði eignfærðar og samþykkir jafnhliða að bera lausafjárleigu vegna framkvæmdanna að upphæð 6,5 m.kr.


Steindór Ívar Ívarsson forstöðumaður viðhalds sat fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að fjármagn til kaupa á gufuofni í Síðuskóla að fjárhæð kr. 3,5 milljónir verði tekið af búnaðarkaupum UMSA.

Umhverfis- og mannvirkjaráð vísar kaupum og uppsetningu á leiktækjum á Naustatjörn að fjárhæð kr. 3 milljónir til fjárhagsáætlunargerðar 2024.