Málsnúmer 2010060027Vakta málsnúmer
Lögð fram tillaga V-lista um breytingar á skipan áheyrnarfulltrúa í eftirtöldum nefndum:
Íþróttaráð:
Örvar Sigurgeirsson tekur sæti áheyrnarfulltrúa í stað Dýrleifar Skjóldal og Dýrleif Skjóldal tekur sæti varaáheyrnarfulltrúa í stað Örvars Sigurgeirssonar.
Skólanefnd:
Kristín Sigfúsdóttir, tekur sæti áheyrnarfulltrúa í stað Ingibjargar Salóme Egilsdóttur.
Einnig lögð fram tillaga frá S-lista um breytingar á skipan fulltrúa í eftirtöldum nefndum:
Félagsmálaráð:
Valdís Anna Jónsdóttir tekur sæti áheyrnarfulltrúa í stað Péturs Maack Þorsteinssonar.
Framkvæmdaráð:
Guðgeir Hallur Heimisson, tekur sæti áheyrnarfulltrúa í stað Jóns Inga Cæsarssonar.
Eiríkur Jónsson tekur sæti varaáheyrnarfulltrúa í stað Guðnýjar Hrundar Karlsdóttur.
Samfélags- og mannréttindaráð:
Ólöf Vala Valgarðsdóttir tekur sæti varaáheyrnarfulltrúa í stað Sveins Arnarssonar.
Skipulagsnefnd:
Pétur Maack Þorsteinsson, tekur sæti varaáheyrnarfulltrúa í stað Guðgeirs Halls Heimissonar.
Skólanefnd:
Sædís Gunnarsdóttir tekur sæti aðalmanns í stað Loga Más Einarssonar.
Valdís Anna Jónsdóttir tekur sæti varamanns í stað Sædísar Gunnarsdóttur.
Umhverfisnefnd:
Jón Ingi Cæsarsson tekur sæti aðalmanns í stað Valdísar Önnu Jónsdóttur.
Linda María Ásgeirsdóttir tekur sæti varamanns í stað Jóns Inga Cæsarssonar.