Málsnúmer 2022110134Vakta málsnúmer
Liður 5 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 10. nóvember 2022:
Lögð fram drög að nýjum samstarfssamningi sveitarfélaga sem standa að Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra.
Bæjarráð samþykkir samstarfssamninginn og vísar honum til staðfestingar í bæjarstjórn, en leggur til eina breytingu þess efnis að heilbrigðisnefnd boði árlega til sameiginlegs fundar með þeim sveitarfélögum sem standa að heilbrigðiseftirlitinu.
Halla Björk Reynisdóttir kynnti málið. Til máls tóku Sunna Hlín Jóhannesdóttir, Halla Björk Reynisdóttir og Hilda Jana Gísladóttir.