Málsnúmer 2020050293Vakta málsnúmer
Umræða um fiskeldi í Eyjafirði.
Andri Teitsson hóf umræðuna og reifaði sögu og stöðu fiskeldis í sjó hér við land, áform sem nú eru til skoðunar hér á landi og mismunandi sjónarmið sem fram hafa komið varðandi slíkt eldi.
Í umræðum tóku til máls Gunnar Gíslason, Sóley Björk Stefánsdóttir, Hilda Jana Gísladóttir, Andri Teitsson, Hlynur Jóhannsson, Þórhallur Jónsson, Halla Björk Reynisdóttir, Guðmundur Baldvin Guðmundsson, Ásthildur Sturludóttir, Ingibjörg Ólöf Isaksen og Eva Hrund Einarsdóttir.