Bæjarráð

3327. fundur 02. ágúst 2012 kl. 09:00 - 10:40 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Halla Björk Reynisdóttir formaður
  • Geir Kristinn Aðalsteinsson
  • Tryggvi Þór Gunnarsson
  • Edward Hákon Huijbens
  • Guðmundur Baldvin Guðmundsson
  • Hermann Jón Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Njáll Trausti Friðbertsson áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður Guðmundsson áheyrnarfulltrúi
  • Heiða Karlsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Dagný Magnea Harðardóttir skrifstofustjóri Ráðhúss
Dagskrá

1.Grímsstaðir á Fjöllum

Málsnúmer 2012050037Vakta málsnúmer

Formaður bæjarráðs upplýsti um stöðu mála.
Beðið er samningsdraga frá GáF ehf (félagi 6 sveitarfélaga á Norðausturlandi) og verður málið tekið upp í bæjarráði að nýju þegar þau hafa borist.

2.Akureyrarkaupstaður 150 ára árið 2012

Málsnúmer 2009090008Vakta málsnúmer

Umræður um dagskrá hátíðarhaldanna.

3.Bæjarstjórn Akureyrar - breytingar í nefndum

Málsnúmer 2010060027Vakta málsnúmer

Lögð fram tillaga V-lista um breytingar á skipan fulltrúa í félagsmálaráði, framkvæmdaráði og skipulagsnefnd:

Félagsmálaráð:
Valur Sæmundsson tekur sæti aðalmanns í stað Jóhanns Ásmundssonar.
Jóhann Ásmundsson tekur sæti varamanns í stað Sóleyjar Bjarkar Stefánsdóttur.

Framkvæmdaráð:
Kristín Þóra Kjartansdóttir tekur sæti aðaláheyrnarfulltrúa í stað Sóleyjar Bjarkar Stefánsdóttur.

Skipulagsnefnd:
Edward H. Huijbens tekur sæti aðalmanns í stað Sóleyjar Bjarkar Stefánsdóttur.
Andrea Sigrún Hjálmsdóttir tekur sæti varamanns í stað Edwards H. Huijbens.

Bæjarráð hefur fullnaðarafgreiðsluheimild í sumarleyfi bæjarstjórnar sbr. bókun í 3. lið fundargerðar bæjarstjórnar 5. júní 2012.

 

Bæjarráð samþykkir tillöguna.

Fundi slitið - kl. 10:40.