Málsnúmer 2022020303Vakta málsnúmer
Rætt um starfsáætlun þjónustu- og skipulagssviðs.
Sumarliði Helgason sviðsstjóri þjónustu- og skipulagssviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Sunna Hlín Jóhannesdóttir B-lista leggur fram eftirfarandi tillögu:
Bæjarstjóra og forstöðumanni atvinnu- og menningarmála er gert að greina kostnað og umfang við gerð nýrrar atvinnustefnu með aðkomu utanaðkomandi sérfræðings, fulltrúum atvinnulífs og kjörinna fulltrúa og leggja fyrir fjárhagsáætlunargerð bæjarráðs í byrjun ágúst.