Málsnúmer 2019040495Vakta málsnúmer
Kynning á kröfulýsingu vegna gerðar smáforrits.
Bergvin Gunnarsson og Halla Hrund Skúladóttir frá Stefnu ehf. mættu á fundinn og kynntu lýsinguna.
Anna Fanney Stefánsdóttir og Eva Hrund Einarsdóttir fulltrúar í stjórn Akureyrarstofu, Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs, Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður, Kristinn J. Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs og Þórgnýr Dýrfjörð deildarstjóri Akureyrarstofu sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.