Málsnúmer 2012080088Vakta málsnúmer
Erindi dagsett 14. október 2013 þar sem Rúnar Þór Björnsson f.h. Nökkva, félags siglingamanna á Akureyri, sækir um áframhaldandi stöðuleyfi fyrir bráðabirgðahúsi sem sett var upp á Höepfnersbryggju 2012.
Einnig óskar klúbburinn eftir að fá að staðsetja 40 feta gám, sem er sandblásinn og málaður, austast á nýja landfyllingu meðfram Drottningarbraut. Gámurinn verður notaður sem geymsla á bátum og búnaði yfir veturinn og einnig á sumarnámskeiðum klúbbsins meðan á nýframkvæmdum stendur.