Afgreiðslufundur skipulagsstjóra

459. fundur 04. september 2013 kl. 13:00 - 14:45 Fundarherbergi skipulagsdeild
Nefndarmenn
  • Pétur Bolli Jóhannesson skipulagsstjóri
  • Leifur Þorsteinsson
  • Ólafur Jakobsson
  • Stefanía G Sigmundsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Stefanía Sigmundsdóttir
Dagskrá

1.Ásatún 20-26 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2012110114Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 28. ágúst 2013 þar sem Tryggvi Tryggvason f.h. B.E. húsbygginga, kt. 490398-2529, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af Ásatúni 20-26. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

2.Borgargil 1 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2013070021Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 4. júlí 2013 þar sem Logi Már Einarsson f.h. Fasteigna Akureyrarbæjar, kt. 710501-2380, sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu nr. 1 við Borgargil. Meðfylgjandi eru gátlisti, brunahönnun og teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Innkomnar teikningar 4. september 2013.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

3.Hrímland 12 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2013010259Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 24. janúar 2013 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. SS-Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um leyfi til að byggja frístundahús á lóð nr. 12 við Hrímland.
Innkomnar teikningar 2. september 2013.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

4.Hrímland 14 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2013010260Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 24. janúar 2013 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. SS-Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um leyfi til að byggja frístundahús á lóð nr. 14 við Hrímland.
Innkomnar teikningar 2. september 2013.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

5.Hrímland 16 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2013010262Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 24. janúar 2013 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. SS-Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um leyfi til að byggja frístundahús á lóð nr. 16 við Hrímland.
Innkomnar teikningar 2. september 2013.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

6.Land nr. 150053, Súluvegur, byggingarleyfi fyrir hreinsistöð

Málsnúmer 2013060233Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 21. júní 2013 þar sem Ágúst Torfi Hauksson f.h Norðurorku hf., kt. 550978-0169, sækir um byggingarleyfi fyrir metanvinnslu við Súluveg. Meðfylgjandi eru teikningar innkomnar 30. ágúst 2013 eftir Svein Valdimarsson.

Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

7.Lundargata 1 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013090012Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 2. september 2013 þar sem Jóhann Baldur Sigurðsson sækir um lóð nr. 1 við Lundargötu. Meðfylgjandi er staðfesting frá Arion banka.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið. Skipulags- og byggingarskilmálar gilda.

8.Miðhúsabraut/Súluvegur - umsókn um byggingarleyfi fyrir þjöppunarstöð

Málsnúmer 2013060234Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 21. júní 2013 þar sem Ágúst Torfi Hauksson f.h Norðurorku hf., kt. 550978-0169, sækir um byggingarleyfi fyrir þjöppunarstöð fyrir metan við Miðhúsabraut/Súluveg innan lóðar HGH verks ehf. Meðfylgjandi er samþykki lóðarhafa.
Innkomnar teikningar 2. september 2013 eftir Svein Valdimarsson.

Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

9.Norðurgata 2B - umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu og breyttri skráningu

Málsnúmer 2013090009Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 2. september 2013 þar sem Sigrún Olsen, Hjörtur P. Pétursson og Stefanía Ólafsdóttir sækja um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við hús nr. 2B við Norðurgötu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Braga Blumenstein. Einnig er sótt um breytingu á skráningu úr samkomuhúsi í íbúðarhús.

Skipulagsstjóri frestar erindinu og fer fram á að umsækjandi óski eftir umsögn Minjastofnunar Íslands á umbeðnum breytingum þar sem húsið er eldra en hundrað ára.

Einnig er bent á að tillagan að breytingu hússins stangast á við ákvæði 3.3.7 í greinargerð gildandi deiliskipulags.

10.Hofsbót - upplýsingastandur við flotbryggju

Málsnúmer 2013090016Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 3. september 2013 þar sem Steinunn Sigvaldadóttir f.h. Norðursiglingar ehf., kt. 590496-2789, sækir um leyfi fyrir upplýsingastandi við flotbryggjuna í Hofsbót. Meðfylgjandi er loftmynd og umsögn frá Hafnasamlagi Norðurlands.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

11.Njarðarnes 4 - umsókn um breytingar

Málsnúmer 2013010320Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 2. september 2013 þar sem Fanney Hauksdóttir f.h. Áveitunnar ehf., kt. 560198-2219, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af eignarhluta 0104 í Njarðarnesi 4. Meðfylgjandi eru gátlisti og teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

12.Sporatún 33 - umsókn um leyfi fyrir garðskúr

Málsnúmer 2013090011Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 2. september 2013 þar sem Rósa Björg Gísladóttir og Erlingur Heiðar Sveinsson sækja um leyfi fyrir garðskúr við hús nr. 33 við Sporatún. Meðfylgjandi er teikning og samþykki meðeigenda og nágranna.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

13.Hólabraut 16 - umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu

Málsnúmer 2013080246Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 30. ágúst 2013 þar sem Jónas V. Karlesson f.h. Áfengis-/tóbaksverslunar ríkisins, kt. 410169-4369, sækir um byggingarleyfi vegna viðbyggingar við hús nr. 16 við Hólabraut. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Karl-Erik Rocksén.

Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

14.Oddeyrartangi 149132 Bústólpi - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2013070029Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 8. júlí 2013 þar sem Gísli Jón Kristinsson f.h. Bústólpa ehf., kt. 541299-3009, sækir um byggingarleyfi við Oddeyrartanga lnr. 149132. Meðfylgjandi eru gátlisti og teikningar eftir Gísla Jón Kristinsson.
Innkomnar teikningar og brunahönnun 4. september 2013.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

15.Álfabyggð 22 - fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir gróðurhúsi og geymsluskápum

Málsnúmer 2013090015Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 3. september 2013 þar sem Anton Örn Brynjarsson f.h. Birgis Karls Knútssonar leggur fram fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir gróðurhúsi og geymsluskápum við hús nr. 22 við Álfabyggð. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Anton Örn Brynjarsson.

Skipulagsstjóri bendir á að erindið þarf að taka fyrir í skipulagsnefnd og væntanlega senda í grenndarkynningu í framhaldinu ef jákvætt verður tekið í erindið. Skipulagsstjóri óskar eftir svari ef vilji stendur til að halda málinu áfram.

 

 

Fundi slitið - kl. 14:45.