Frá bæjarstjóra

Frá Akureyri. Brekkuskóli séður úr lofti.

Skýrsla bæjarstjóra 21/10-3/11/2020

Þriðjudaginn 20. október hóf ég fundatörn þar sem fór fram tveggja manna tal við hvern og einn sviðsstjóra á hálftíma löngum fundum um vinnuna við gerð fjárhagsáætlunar. Þetta eru mikilvægir fundir þar sem rýnt er í stöðuna á erfiðum tímum og engum blöðum um það að fletta að á öllum sviðum sveitarfélagsins er staðan snúin og í mörg horn á líta þegar kórónuveiran þyngir róðurinn svo um munar. Þarf vart að taka það fram að allir fundir mínir þessa dagana - fjölmennir sem fámennir - eru fjarfundir.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 21/10-3/11/2020
Skýrsla bæjarstjóra 7/10-20/10/2020

Skýrsla bæjarstjóra 7/10-20/10/2020

Síðustu vikurnar hafa litast mjög af viðbrögðum samfélagsins við þriðju bylgju Covid-19 og í hendur við það helst fjárhagsáætlunargerð sem er vegna ástandsins snúnari en nokkru sinni fyrr.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 7/10-20/10/2020
Haust á Akureyri.

Skýrsla bæjarstjóra 16/9-6/10/2020

Vinna við fjárhagsáætlun stendur sem hæst og óðum líður að því að áætlunin verði tekin til fyrri umræðu hér í bæjarstjórn. Við þessa vinnu höfum við notið leiðsagnar ráðgjafafyrirtækisins Strategíu og munar að mínu mati miklu um það skipulag og þá sýn sem ráðgjafarnir hafa á þetta viðamikla verkefni.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 16/9-6/10/2020
Öldrunarheimili Akureyrar að Hlíð.

Skýrsla bæjarstjóra 2/9-15/9/2020

Starf okkar síðustu vikurnar hefur einkennst af vinnu við fjárhagsáætlun og einnig árshlutauppgjörið sem lagt var fram til umræðu á þessum fundi. Covid-19 faraldurinn hefur sett stórt strik í efnahagsreikning sveitarfélagsins og ljóst að það tekur okkur næstu misseri að vinna úr þeim óvæntu skakkaföllum sem hann hefur í för með sér.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 2/9-15/9/2020
Frá íbúafundinum í Grímsey.

Skýrsla bæjarstjóra 16/6-1/9/2020

Sumarið hefur leikið blítt við Akureyringa og stríður straumur ferðafólks verið til bæjarins. Íslendingar voru sannarlega duglegir að ferðast innanlands og má segja að allar helgar sumarsins hafi verið eins og litlar verslunarmannahelgar. Þetta var og er afar mikilvægt fyrir akureyrska efnahagssvæðið.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 16/6-1/9/2020
Samningur um styrkveitingu ríkisins til rafvæðingar hafna á Akureyri undirritaður. Ásthildur Sturlud…

Skýrsla bæjarstjóra 3/6–16/6/2020

Vikan hefur verið viðburðarík í starfi bæjarstjóra eins og flestar vikur ársins eru.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 3/6–16/6/2020
Akureyrarbær hlýtur viðurkenningu UNICEF sem fyrsta Barnvæna sveitarfélagið á Íslandi. Frá vinstri: …

Skýrsla bæjarstjóra 19/5–2/6/2020

19. maí var haldinn fjarfundur með stjórnendum sveitarfélaga og öldrunarheimila á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga. Markmið fundarins var að fá fram upplýsingar um viðhorf og mat sveitarfélaga á stöðu heimilanna og efla samstöðuna þegar kemur að viðræðum við Sjúkratryggingar Íslands og heilbrigðisráðuneytið um yfirtöku rekstursins - en Akureyrarbær er meðal sveitarfélaga sem hefur ákveðið að framlengja ekki samning um rekstur ÖA við Sjúkratryggingar Íslands.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 19/5–2/6/2020
Veljum samstöðuna

Veljum samstöðuna

Grein sem birtist í Vikudegi 26. mars 2020.
Lesa fréttina Veljum samstöðuna
Karlar og krabbamein, ávarp í Hofi

Karlar og krabbamein, ávarp í Hofi

Ávarp í Hofi á málþingi sem er hluti af árveknisátaki sem Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis (KAON) stendur fyrir í samvinnu við Akureyrarstofu og Krabbameinsfélag Íslands.
Lesa fréttina Karlar og krabbamein, ávarp í Hofi
Ávarp á Stóru upplestrarkeppninni

Ávarp á Stóru upplestrarkeppninni

Ávarp við upphaf Stóru upplestrarkeppninnar sem fram fór í Kvosinni í Menntaskólanum á Akureyri.
Lesa fréttina Ávarp á Stóru upplestrarkeppninni
Skýrsla bæjarstjóra 19/2/2020 – 3/3/2020.

Skýrsla bæjarstjóra 19/2/2020 – 3/3/2020.

Flutt á fundi bæjarstjórnar í Hofi 3. mars 2020.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 19/2/2020 – 3/3/2020.