Fjallkonan heitir hún og frítt í Hlíðarfjall eftir hádegi á laugardag
Fyrsta skóflustungan að nýrri stólalyftu í Hlíðarfjalli var tekin á Andrésar Andar leikunum árið 2018 og langþráð gangsetning hennar varð svo í vetur, gestum skíðasvæðisins til ómældrar gleði. Nú þegar loksins má halda Andrésarleikana á ný eftir tveggja ára hlé hefur verið ákveðið að nýja lyftan hljóti nafnið Fjallkonan.
22.04.2022 - 11:56
Almennt
Þórgnýr Dýrfjörð
Lestrar 250