Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd: Anna Samoylova (fengin af Unsplash)

Sumarúrræði fyrir börn með sérþarfir

Um er að ræða sumarúrræði í formi leikjanámskeiða sem eru í boði frá og með 13. júní- 29. júlí 2022.
Lesa fréttina Sumarúrræði fyrir börn með sérþarfir
Breytingar verði gerðar á samþykkt um kattahald

Breytingar verði gerðar á samþykkt um kattahald

Á fundi bæjarstjórnar á þriðjudag var ákveðið að gera breytingar á samþykkt um kattahald í bænum á þann hátt að þeim tilmælum verði beint til eigenda dýranna að takmarka lausagöngu þeirra meðan á varptíma fugla stendur og að lausaganga katta verði ekki heimil að næturlagi frá og með næstu áramótum.
Lesa fréttina Breytingar verði gerðar á samþykkt um kattahald
Yfirlitsmynd úr tillögu Arkþings.

Tillaga Arkþings um skipulag Torfunefs hlaut 1. verðlaun

Tillaga Arkþings hlaut fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um nýtt skipulag Torfunefs en niðurstaða dómnefndar var kynnt fyrr í dag í húsnæði Hafnasamlags Norðurlands.
Lesa fréttina Tillaga Arkþings um skipulag Torfunefs hlaut 1. verðlaun
Hluti Skarðshlíðar lokaður fimmtudaginn 28. apríl

Hluti Skarðshlíðar lokaður fimmtudaginn 28. apríl

Vegna vinnu við dreifikerfi Norðurorku verður Skarðshlíð lokuð frá Höfðahlíð að Borgarhlíð (sjá mynd) fimmtudaginn 28. apríl.
Lesa fréttina Hluti Skarðshlíðar lokaður fimmtudaginn 28. apríl
Deiliskipulag Kjarnagötu 55-57 - Niðurstaða bæjarstjórnar

Deiliskipulag Kjarnagötu 55-57 - Niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 12. apríl 2022 samþykkt breytingu á deiliskipulagi 3.áfanga Naustahverfis - Hagahverfis í samræmi við 3.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Deiliskipulag Kjarnagötu 55-57 - Niðurstaða bæjarstjórnar
Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri fékk lyklana að bílnum afhenta frá umboðsmanni framleiðandans á Í…

Slökkvilið Akureyrar fékk nýjan stigabíl formlega afhentan

Í gær fékk Slökkvilið Akureyrar formlega afhentan nýjan og fullkominn stigabíl frá framleiðandanum Echelles Riffaud í Frakklandi.
Lesa fréttina Slökkvilið Akureyrar fékk nýjan stigabíl formlega afhentan
Deiliskipulastillaga - athafnasvæði sunnan Hlíðarfjallsvegar

Athafnasvæði sunnan Hlíðarfjallsvegar - Tillaga að nýju deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagi fyrir athafnasvæði sunnan Hlíðarfjallsvegar.
Lesa fréttina Athafnasvæði sunnan Hlíðarfjallsvegar - Tillaga að nýju deiliskipulagi
Útboð á ferlibifreiðum fyrir Strætisvagna Akureyrarbæjar

Útboð á ferlibifreiðum fyrir Strætisvagna Akureyrarbæjar

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í tvær ferlibifreiðar, sem ganga fyrir umhverfisvænum orkugjöfum, fyrir farþegaflutninga í ferliþjónustu Strætisvagna Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Útboð á ferlibifreiðum fyrir Strætisvagna Akureyrarbæjar
Mynd: Gyða Henningsdóttir.

Sól rís í Grímsey - safnað fyrir nýrri kirkju

Miðvikudagskvöldið 27. apríl kl. 20 verða haldnir í Akureyrarkirkju tónleikarnir Sól rís í Grímsey með það fyrir augum að afla fjár til byggingar nýrrar kirkju í Grímsey.
Lesa fréttina Sól rís í Grímsey - safnað fyrir nýrri kirkju
Fundur í bæjarstjórn 26. apríl

Fundur í bæjarstjórn 26. apríl

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 26. apríl kl. 16. Fundurinn verður haldinn í fundarsal á 1. hæð í Ráðhúsinu, Geislagötu 9, og er öllum opinn.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 26. apríl
Ljósmynd: Óskar Wild Ingólfsson

Fjallkonan heitir hún og frítt í Hlíðarfjall eftir hádegi á laugardag

Fyrsta skóflustungan að nýrri stólalyftu í Hlíðarfjalli var tekin á Andrésar Andar leikunum árið 2018 og langþráð gangsetning hennar varð svo í vetur, gestum skíðasvæðisins til ómældrar gleði. Nú þegar loksins má halda Andrésarleikana á ný eftir tveggja ára hlé hefur verið ákveðið að nýja lyftan hljóti nafnið Fjallkonan.
Lesa fréttina Fjallkonan heitir hún og frítt í Hlíðarfjall eftir hádegi á laugardag