Uppskriftir

Í september 2015 lauk vinnu við að yfirfara og fjölga uppskriftum sem boðið er upp á í mötuneytum leik- og grunnskóla á Akureyri. Sú vinna var í höndum Guðrúnar Adólfsdóttur frá Sýni, Ágústínu Haraldsdóttur matráðs á Lundarseli, Írisar Svavarsdóttur matráðs í Glerárskóla og Ólafar Ingólfsdóttur matráðs á Krógabóli. Alls var bætt við 10 nýjum uppskriftum. Haustið 2021 er verið að vinna nýjar uppskriftir fyrir skólana. Uppskriftirnar verða birtar hér á vefnum þegar þær hafa verið yfirfarnar af Sýni e.h.f. 

Uppskriftirnar miðast við 100 manns í leikskóla

Fiskiréttir: Kjötréttir: Grænmetis/baunaréttir: Sósur og jafningar:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Pasta og hrísgrjónaréttir: Súpur og grautar: Meðlæti:  
 
Síðast uppfært 23. september 2021