Yfirborðsmerkingar gatna 2021-2023 - Niðurstaða útboðs

Akureyrarbær
Akureyrarbær

Í apríl sl. óskaði umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar eftir tilboðum í yfirborðsmerkingar gatna á Akureyri fyrir árin 2021-2023. Um tvö útboð var að ræða, annars vegar yfirborðsmerkingar með mössun, sprautuplasti og málningu og hins vegar stakar merkingar. Tilboð voru opnuð 28. apríl og bárust alls 6 tilboð í útboðin tvö frá fjórum aðilum.

Yfirborðsmerkingar - kostnaðaráætlun kr. 18.200.000,-
Vegamál Vegmerking ehf. kr. 23.412.000
Vegamálun ehf. kr. 19.172.500

Samið var við lægstbjóðanda Vegamálun ehf.

Stakar yfirborðsmerkingar - kostnaðaráætlun kr. 4.100.000
Vegamál Vegmerking ehf. kr. 4.400.000
G.I. Halldórsson ehf. kr. 4.427.400
Bæjarprýði ehf. kr. 3.497.000
Vegamálun ehf. kr. 5.238.500

Samið var við lægstbjóðanda Bæjarprýði ehf.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan