Holtahverfi norður áfangi 1, gatnagerð og lagnir - Niðurstöður útboðs
Í október óskaði umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar (UMSA), fyrir hönd Akureyrarbæjar, Norðurorku, Mílu og Tengis, óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti og lagningu fráveitulagna, hitaveitulagna, vatnslagna, rafstrengja, fjarskiptalagna og ídráttarröra í götur og stíga í Holtahverfi á Akureyri. Einnig í uppsetningu ljósastaura og tengikassa.
27.10.2021 - 15:59
Niðurstöður útboðs
Lestrar 739