Velferðarráð

1385. fundur 10. apríl 2024 kl. 14:00 - 16:25 Glerárgata 26, kálfur, fundarherbergi
Nefndarmenn
  • Hulda Elma Eysteinsdóttir formaður
  • Lára Halldóra Eiríksdóttir
  • Hólmgeir Karlsson
  • Guðbjörg Anna Björnsdóttir
  • Snæbjörn Ómar Guðjónsson
  • Elsa María Guðmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Tinna Guðmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri velferðarsviðs
  • Guðrún Ólafía Sigurðardóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Ingólfur Örn Helgason fundarritari
Fundargerð ritaði: Ingólfur Helgason fundarritari
Dagskrá

1.Velferðarsvið - kynning á starfsemi fyrir velferðarráð 2024

Málsnúmer 2024040339Vakta málsnúmer

Fundurinn hófst á heimsókn í Plastiðjuna Bjarg-Iðjulund, Furuvöllun 1.

Sigurrós Tryggvadóttir iðjuþjálfi tók á móti ráðinu og sýndi staðinn.
Velferðarráð þakkar fyrir kynningu á starfi PBI og góðar móttökur.

2.Teymi um vinnu og virkni

Málsnúmer 2024040328Vakta málsnúmer

Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri kynnti nýtt teymi á velferðarsviði sem er um vinnu og virkni.

3.Viðauki í stoðþjónustu 2024

Málsnúmer 2024031388Vakta málsnúmer

Lögð fram beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun. Lagt er til að hækka fjárhagsáætlun stoðþjónustu, NPA og notendasamninga og þjónustukaup í sameiginlegum kostnaði í málaflokki fatlað fólks um upphæð kr. 93.300.000 vegna ársins 2024.

Elfa Björk Gylfadóttir forstöðumaður, Halldóra K. Hauksdóttir lögfræðingur og Kolbeinn Aðalsteinsson forstöðumaður sátu fundinn undir þessum lið.
Lagt fram og vísað til seinni umræðu.

4.Velferðartækni á velferðarsviði 2024

Málsnúmer 2024031247Vakta málsnúmer

Lagt fram minnisblað dagsett 10. apríl 2024 um stöðu innleiðingar á velferðartækni á velferðarsviði.

5.Velferðarsvið - trúnaðarmál

Málsnúmer 2024040336Vakta málsnúmer

Guðrún Sigurðardóttir sviðsstjóri og Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri fóru yfir trúnaðarmálefni.

Fundi slitið - kl. 16:25.