Ungmennaráð

31. fundur 05. október 2022 kl. 16:00 - 18:00 Íþróttahöllin
Nefndarmenn
  • Alexía Lind Ársælsdóttir
  • Anton Bjarni Bjarkason
  • Ásta Sóley Hauksdóttir
  • Elva Sól Káradóttir
  • Fríða Björg Tómasdóttir
  • Lilja Dögun Lúðvíksdóttir
  • Stormur Karlsson
  • Telma Ósk Þórhallsdóttir
  • Þór Reykjalín Jóhannesson
  • Freyja Dögg Ágústudóttir
Starfsmenn
  • Karen Nóadóttir verkefnastjóri
  • Arnar Már Bjarnason forvarna- og félagsmálafulltrúi
  • Hafsteinn Þórðarson fundarritari
Fundargerð ritaði: Karen Nóadóttir umsjónarmaður
Dagskrá
Bjarni Hólmgrímsson mætti ekki.

1.Stuttmyndasamkeppni

Málsnúmer 2022091392Vakta málsnúmer

Stuttmyndasamkeppnin Sexan verður haldin á landsvísu fyrir ungmenni í 7. bekk í vetur. Óskað var eftir fulltrúa í dómnefnd úr ungmennaráði Akureyrarbæjar.

2.Ungmennaráð - breytingar í nefndum og kosning áheyrnarfulltrúa 2022

Málsnúmer 2022030297Vakta málsnúmer

Rætt var um fyrirhugaðar kosningar til ungmennaráðs og stöðuna á undirbúningi þeirra.

3.Bjarmahlíð - kynning á starfsemi

Málsnúmer 2022091391Vakta málsnúmer

Kynning á starfsemi Bjarmahlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis.

Fundi slitið - kl. 18:00.