Ungmennaráð

18. fundur 03. júní 2021 kl. 17:00 - 20:00 Íþróttahöllin
Nefndarmenn
  • Hildur Lilja Jónsdóttir
  • Ísabella Sól Ingvarsdóttir
  • Telma Ósk Þórhallsdóttir
  • Gunnborg Petra Jóhannsdóttir
  • Rakel Alda Steinsdóttir
  • Þura Björgvinsdóttir
  • Anton Bjarni Bjarkason
  • Klaudia Jablonska
  • Stormur Karlsson
  • Þór Reykjalín Jóhannesson
Starfsmenn
  • Hrafnhildur Guðjónsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Hrafnhildur Guðjónsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Ungmennaráð barnvænna sveitarfélaga

Málsnúmer 2020110710Vakta málsnúmer

Farið yfir könnun sem fulltrúar Unicef lögðu fyrir ungmennaráð um merkingabæra þátttöku ungmenna og nemendaráða.

Fulltrúar Unicef sátu fundinn undir þessum lið.
Ungmennaráð þakkar Unicef fyrir komuna á fundinn og umræðurnar.

2.Fjárhagsáætlun 2022 - samráð ungmennaráðs og bæjarráðs

Málsnúmer 2021051548Vakta málsnúmer

Umræða um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2022 fyrir fund ungmennaráðs með bæjarráði.

Fundi slitið - kl. 20:00.