Ungmennaráð

17. fundur 06. maí 2021 kl. 17:30 - 19:30 Íþróttahöllin
Nefndarmenn
  • Gunnborg Petra Jóhannsdóttir
  • Helga Sóley G. Tulinius
  • Ísabella Sól Ingvarsdóttir
  • Rakel Alda Steinsdóttir
  • Telma Ósk Þórhallsdóttir
  • Þura Björgvinsdóttir
  • Anton Bjarni Bjarkason
  • Klaudia Jablonska
  • Stormur Karlsson
  • Þór Reykjalín Jóhannesson
Starfsmenn
  • Arnar Már Bjarnason fundarritari
  • Hrafnhildur Guðjónsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Hrafnhildur Guðjónsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Holtahverfi norður - deiliskipulag

Málsnúmer 2016040101Vakta málsnúmer

Götuheiti Holtahverfis tekin til umræðu.

2.Ungt fólk og SSNE 2021

Málsnúmer 2020030169Vakta málsnúmer

Viðburður tekinn til umræðu.
Ungmennaráð samþykkir að leggja til við stýrihóp að viðburðurinn verði haldinn í október 2021.

3.Bæjarstjórnarfundur unga fólksins

Málsnúmer 2019040004Vakta málsnúmer

Viðburður tekinn til umræðu.
Unmennaráð samþykkir að bæjarstjórnarfundur unga fólksins fari fram í september 2021.

4.Stórþing ungmenna

Málsnúmer 2021030199Vakta málsnúmer

Viðburður tekinn til umræðu.
Ungmennaráð samþykkir að stórþing ungmenna fari fram 8. september 2021 í Hofi.

5.Gátlisti - skólastarf með mannréttindaleiðarljósi

Málsnúmer 2021041170Vakta málsnúmer

Hrafnhildur Guðjónsdóttir verkefnastjóri barnvæns sveitarfélags fór yfir gátlista í skólastarfi með mannréttindaleiðarljósi.
Ungmennaráð þakkar Hrafnhildi fyrir kynninguna.

Fundi slitið - kl. 19:30.