Umhverfisnefnd

87. fundur 12. nóvember 2013 kl. 16:15 - 17:32 Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Hulda Stefánsdóttir formaður
  • Margrét Auður Sigurbjörnsdóttir
  • Jón Ingi Cæsarsson
  • Kristinn Frímann Árnason
  • Petrea Ósk Sigurðardóttir
  • Ólafur Kjartansson áheyrnarfulltrúi
  • Sif Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur
  • Jón Birgir Gunnlaugsson fundarritari
Dagskrá

1.Krossanesborgir - fuglatalning 2013

Málsnúmer 2012120046Vakta málsnúmer

Kynning á skýrslu um fuglatalningu sem framkvæmd var í Krossanesborgum sumarið 2013.
Sverrir Thorstensen mætti á fundinn og fór yfir helstu niðurstöður talningarinnar.

Umhverfisnefnd þakkar Sverri fyrir kynninguna.

2.Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2014-2017

Málsnúmer 2013050198Vakta málsnúmer

Farið yfir vinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2014.

Fundi slitið - kl. 17:32.