Umhverfisnefnd

77. fundur 09. október 2012 kl. 16:15 - 17:30 Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Hulda Stefánsdóttir formaður
  • Margrét Auður Sigurbjörnsdóttir
  • Petrea Ósk Sigurðardóttir
  • Ólafur Kjartansson áheyrnarfulltrúi
  • Sif Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur
  • Jón Birgir Gunnlaugsson fundarritari
Dagskrá

1.Staðardagskrá 21 - endurskoðun 2012

Málsnúmer 2011050056Vakta málsnúmer

Umræður um fyrirhugað málþing sem haldið verður þann 8. nóvember 2012.

Umhverfisnefnd felur Jóni Birgi Gunnlaugssyni forstöðumanni umhverfismála og Helga Má Pálssyni bæjartæknifræðingi áframhaldandi vinnu við undirbúning ráðstefnunnar.

2.Fjárhagsáætlun 2012 - framkvæmdadeild - umhverfismál

Málsnúmer 2012080022Vakta málsnúmer

Lögð fram til kynningar.

3.Sorpmál - gjaldtaka

Málsnúmer 2012100039Vakta málsnúmer

Umræður um gjaldtöku.

Starfsmönnum framkvæmdadeildar falin áframhaldandi vinna.

4.Náttúruvendarlög - umsögn

Málsnúmer 2012100040Vakta málsnúmer

Lögð fram umsögn um drög að frumvarpi til laga um náttúruvernd.

Umhverfisnefnd gerir ekki athugasemdir við drögin.

Fundi slitið - kl. 17:30.