Umhverfisnefnd

47. fundur 08. júlí 2010 kl. 16:00 - 17:15 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Sigmar Arnarsson formaður
  • Hulda Stefánsdóttir
  • Björn Ingimarsson
  • Valdís Anna Jónsdóttir
  • Ómar Ólafsson
  • Páll Steindór Steindórsson
  • María Ingadóttir
  • Ragnar Sigurðsson
  • Árni Óðinsson
Starfsmenn
  • Jón Birgir Gunnlaugsson fundarritari
  • Helgi Már Pálsson
Dagskrá
Bæjarstjórn hefur á fundi sínum 15. júní sl. kosið aðal- og varamenn í umhverfisnefnd:

Aðalmenn:
Sigmar Arnarsson formaður
Hulda Stefánsdóttir varaformaður
Petrea Ósk Sigurðardóttir
Björn Ingimarsson
Valdís Anna Jónsdóttir

Varamenn:
Ómar Ólafsson
Páll Steindórsson
María Ingadóttir
Ragnar Sigurðsson
Árni Óðinsson

Í upphafi fundar bauð formaður nýja umhverfisnefnd velkomna.
Fundartími umhverfisnefndar var ákveðinn 3. fimmtudag hvers mánaðar kl. 16:00.

1.Vinnugögn umhverfisnefndar - kynning

Málsnúmer 2010070001Vakta málsnúmer

Forstöðumaður umhverfismála, Jón Birgir Gunnlaugsson og deildarstjóri framkvæmdadeildar, Helgi Már Pálsson, fóru yfir starfsemi umhverfisnefndar.

Umhverfisnefnd þakkar forstöðumanni umhverfismála og deildarstjóra framkvæmdadeildar fyrir kynninguna.

Fundi slitið - kl. 17:15.