Umhverfis- og mannvirkjaráð

17. fundur 08. september 2017 kl. 08:15 - 11:00 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Ingibjörg Ólöf Isaksen formaður
  • Jóhann Jónsson
  • Sæbjörg Sylvía Kristinsdóttir
  • Gunnar Gíslason
  • Hermann Ingi Arason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Guðríður Friðriksdóttir sviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs
  • Tómas Björn Hauksson forstöðumaður tæknideildar
  • Dóra Sif Sigtryggsdóttir fundarritari
Dagskrá
Jóhann Jónsson S-lista mætti í forföllum Eiríks Jónssonar.
Þorsteinn Hlynur Jónsson Æ-lista boðaði forföll. Varamaður mætti ekki í hans stað.

1.Fjárhagsáætlun 2018 - umhverfis- og mannvirkjasvið

Málsnúmer 2017050203Vakta málsnúmer

Unnið áfram að fjárhagsáætlun fyrir árið 2018.

Ólafur Stefánsson slökkviliðsstjóri kom á fundinn og fór yfir áætlun ársins 2018 fyrir Slökkviliðið á Akureyri.

2.Umhverfis- og mannvirkjasvið - starfsmannamál

Málsnúmer 2017050113Vakta málsnúmer

Farið yfir starfslýsingu fyrir forstöðumann umhverfis- og sorpmála.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir starfslýsinguna og felur sviðsstjóra að auglýsa stöðuna.

3.Hverfisnefndir - ráðstöfun verka

Málsnúmer 2017080135Vakta málsnúmer

Farið yfir ráðstöfun á fjármagni sem hverfisnefndir fengu úthlutað árið 2017.

4.Naustaskóli - vígsla íþróttahúss

Málsnúmer 2017090028Vakta málsnúmer

Rætt um formlega vígslu á íþróttahúsi Naustaskóla.

5.Glerárskóli - framtíðarsýn

Málsnúmer 2017080128Vakta málsnúmer

Glerárskóli - vettvangsskoðun ráðsins.

Fundi slitið - kl. 11:00.