Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar

280. fundur 25. maí 2016 kl. 11:30 - 13:00 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Halla Björk Reynisdóttir formaður
  • Helena Þuríður Karlsdóttir
  • Ingibjörg Ólöf Isaksen
  • Njáll Trausti Friðbertsson
  • Þorsteinn Hlynur Jónsson
  • Hermann Ingi Arason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Guðríður Friðriksdóttir framkvæmdastjóri
  • Steindór Ívar Ívarsson verkefnastjóri viðhalds
  • Dóra Sif Sigtryggsdóttir fundarritari
Dagskrá

1.Niðurstöður aðgerðarhóps um framtíðarrekstur Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2016050223Vakta málsnúmer

Sameiginlegur fundur stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar og framkvæmdaráðs.

Kynntar niðurstöður aðgerðarhóps um framtíðarrekstur Akureyrarbæjar.

Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri, Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri, Guðmundur Baldvin Guðmundsson formaður bæjarráðs og Magnús Kristjánsson ráðgjafi frá KPMG mættu á fundinn og gerðu grein fyrir niðurstöðunum.

Fundi slitið - kl. 13:00.