Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar

278. fundur 06. maí 2016 kl. 08:15 - 09:34 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Halla Björk Reynisdóttir formaður
  • Guðmundur Baldvin Guðmundsson
  • Helena Þuríður Karlsdóttir
  • Njáll Trausti Friðbertsson
  • Þorsteinn Hlynur Jónsson
Starfsmenn
  • Guðríður Friðriksdóttir framkvæmdastjóri
  • Steindór Ívar Ívarsson verkefnastjóri viðhalds
  • Kristín Sigurðardóttir fundarritari
Dagskrá
Hermann Ingi Arason áheyrnarfulltrúi V-lista boðaði forföll fyrir sig og varamann.
Guðmundur Baldvin Guðmundsson B-lista mætti í forföllum Ingibjargar Ólafar Isaksen.

1.Stöðuskýrslur FA 2016

Málsnúmer 2016040037Vakta málsnúmer

Lögð fram til kynningar stöðuskýrsla 2 fyrir stjórn FA dagsett 29. apríl 2016.

2.Færanlegar kennslustofur - sala 2016

Málsnúmer 2016040155Vakta málsnúmer

Lögð fram tilboð sem bárust í tvær færanlegar kennslustofur.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

3.Boginn - endurnýjun á gervigrasi

Málsnúmer 2015120126Vakta málsnúmer

Farið yfir tilboð sem bárust í endurnýjun á gervigrasi í Boganum.
Afgreiðslu frestað, beðið verður eftir sérfræðiáliti vegna innfyllingarefnis.

4.Hlíðarfjall - utanhússmálun á vélageymslu og Strýtu 2016

Málsnúmer 2016040043Vakta málsnúmer

Lögð fram tilboð sem bárust í olíuburð á Strýtu.

Alls bárust þrjú tilboð í verkið og eru verðin sett eins og þau eru eftir yfirferð tilboða og magnbreytingu í verkinu:

GÞ málverk - kr. 3.971.000 - 111,0%

Björn málari - kr. 4.354.000 - 121,7%

Málarameistarinn þinn - kr. 4.414.800 - 123,4%

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að ganga til samninga við lægstbjóðanda GÞ málverk.

5.Glerárskóli - endurbætur á tengigangi

Málsnúmer 2016050020Vakta málsnúmer

Lagt fram minnisblað dagsett 4. maí 2016 um endurbæturnar.

6.Þórunnarstræti 99 - aðstaða fyrir Skátafélagið Klakk í kjallara

Málsnúmer 2014080046Vakta málsnúmer

Rætt um væntanlega vígsluathöfn á aðstöðu Skátafélagsins Klakks þann 11. maí 2016.

7.Verkfundargerðir FA 2016

Málsnúmer 2016010153Vakta málsnúmer

Eftirfarandi verkfundargerðir lagðar fram á fundinum:

Boginn gervigras: 4. fundur verkefnisliðs dagsettur 27. apríl 2016.

Skautahöll verkfundir Áveitan ehf: 6. og 7. verkfundur dagsettir 13. og 27. apríl 2016.

Fundi slitið - kl. 09:34.