Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar

267. fundur 18. september 2015 kl. 10:00 - 11:00 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Helena Þuríður Karlsdóttir varaformaður
  • Ingibjörg Ólöf Isaksen
  • Njáll Trausti Friðbertsson
  • Hermann Ingi Arason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Guðríður Friðriksdóttir framkvæmdastjóri
  • Steindór Ívar Ívarsson verkefnastjóri viðhalds
  • Dóra Sif Sigtryggsdóttir fundarritari
Dagskrá
Halla Björk Reynisdóttir L-lista boðaði forföll, einnig Sæbjörg Sylvía Kristinsdóttir varamaður hennar.
Þorsteinn Hlynur Jónsson Æ-lista boðaði forföll, einnig Jón Þorvaldur Heiðarsson varamaður hans.

1.Fjárhagsáætlun 2016 - Fasteignir Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2015090007Vakta málsnúmer

Framhald frá síðasta fundi af 1. umræðu vegna viðhaldsáætlunar og nýframkvæmdaáætlunar fyrir árið 2016.

Fundi slitið - kl. 11:00.