Málsnúmer 2010020114Vakta málsnúmer
Bæjarráð vísaði þann 12. maí til skipulagsnefndar liðum a), f) og h) , úr viðtalstíma bæjarfulltrúa frá Hauki Ívarssyni.
a) Hann er óánægður með gatnakerfið í Naustahverfi.
f) Vill koma á framfæri athugasemd vegna fjarlægðar ljósastaura frá götum. Ljósastaurar séu oft of nærri götu í stað þess að þeir séu við lóðarmörk. Leggur til að ljósastaurar séu hafðir nærri lóðarmörkum í framtíðinni. Það auðveldi snjómokstur og minnki líkur á að ekið sé á staurana.
h) Vill að áfengisverslun ÁTVR verði færð á annan stað í bænum.
Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt og skipulagsstjóra falið að annast gildistöku hennar.