Samfélags- og mannréttindaráð

153. fundur 29. september 2014 kl. 08:00 - 08:31 Fundarherbergi á 2. hæð í Rósenborg
Nefndarmenn
  • Silja Dögg Baldursdóttir formaður
  • Eiður Arnar Pálmason
  • Siguróli Magni Sigurðsson
  • Bergþóra Þórhallsdóttir
  • Vilberg Helgason
  • Hlín Garðarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Katrín Björg Ríkarðsdóttir fundarritari
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2015 - samfélags- og mannréttindaráð

Málsnúmer 2014080019Vakta málsnúmer

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar og gjaldskráa fyrir árið 2015 fyrir þá málaflokka sem heyra undir samfélags- og mannréttindaráð.

Samfélags- og mannréttindaráð samþykkir fjárhagsáætlun og gjaldskrár og vísar þeim til bæjarráðs.

Fundi slitið - kl. 08:31.