Samfélags- og mannréttindaráð

72. fundur 27. september 2010 kl. 16:00 - 19:00 Fundarherbergi á 3. hæð í Rósenborg
Nefndarmenn
  • Hlín Bolladóttir formaður
  • Heimir Haraldsson
  • Tryggvi Þór Gunnarsson
  • Anna Hildur Guðmundsdóttir
  • Guðlaug Kristinsdóttir
  • Brynjar Davíðsson
  • Helga Guðrún Eymundsdóttir
  • Inda Björk Gunnarsdóttir
  • Jóhann Gunnar Sigmarsson
Starfsmenn
  • Katrín Björg Ríkarðsdóttir fundarritari
Dagskrá

1.Starfsemi samfélags- og mannréttindadeildar

Málsnúmer 2010060117Vakta málsnúmer

Fræðsla fyrir aðal- og varamenn í samfélags- og mannréttindaráði um starfsemi samfélags- og mannréttindadeildar.

Fundi slitið - kl. 19:00.