Öldungaráð

35. fundur 21. febrúar 2024 kl. 13:00 - 15:00 Bugðusíða 1
Nefndarmenn
  • Hjálmar Pálsson formaður
  • Hildur Brynjarsdóttir
  • Brynjólfur Ingvarsson
  • Hallgrímur Gíslason fulltrúi ebak
  • Úlfhildur Rögnvaldsdóttir fulltrúi ebak
  • Þorgerður Jóna Þorgilsdóttir fulltrúi ebak
  • Eva Björg Guðmundsdóttir fulltrúi hsn
Starfsmenn
  • Bjarki Ármann Oddsson forstöðumaður skrifstofu ritaði fundargerð
  • Halla Birgisdóttir Ottesen forstöðumaður tómstundamála
Fundargerð ritaði: Bjarki Ármann Oddsson forstöðumaður skrifstofu fræðslu- og lýðheilsusviðs
Dagskrá

1.Starfsáætlun öldungaráðs

Málsnúmer 2022120098Vakta málsnúmer

Umræður um fundarefni og starfsáætlun öldungaráðs fyrir vorið 2024.

2.Heimsókn í Birtu

Málsnúmer 2024020920Vakta málsnúmer

Heimsókn í félagsmiðstöðina Birtu og þátttaka í Góu gleði.

Fundi slitið - kl. 15:00.