Viðurkenning Húsverndarsjóðs 2025

Málsnúmer 2025031214

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3886. fundur - 27.03.2025

Lögð fram tillaga faghóps um viðurkenningu fyrir húsvernd á árinu 2025. Tilkynnt verður um niðurstöðuna á Vorkomu Akureyrarbæjar á sumardaginn fyrsta 2025.

Þórgnýr Dýrfjörð forstöðumaður atvinnu- og menningarmála og Elísabet Ögn Jóhannsdóttir verkefnastjóri menningarmála sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu um viðurkenningu fyrir húsvernd á árinu 2025.