Stapi lífeyrissjóður - fundir 2025

Málsnúmer 2025031094

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3886. fundur - 27.03.2025

Erindi dagsett 17. mars 2025 frá Jóhanni Steinari Jóhannssyni f.h. stjórnar Stapa lífeyrissjóðs þar sem boðað er til fulltrúaráðsfundar sjóðsins þriðjudaginn 15. apríl nk. Fundurinn verður rafrænn.
Bæjarráð felur Dan Jens Brynjarssyni sviðsstjóra fjársýslusviðs að mæta á fundinn f.h. Akureyrarbæjar.