Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skipulag haf- og strandsvæða og skipulagslögum

Málsnúmer 2025030672

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3885. fundur - 19.03.2025

Lagt fram til kynningar erindi dagsett 13. mars 2025 frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um skipulag haf- og strandsvæða og skipulagslögum, svæðisráð o.fl.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 27. mars í gegnum umsagnargátt Aþingis. https://umsagnir.althingi.is/login.aspx?ReturnUrl=/