Umsókn um langtímaleyfi, nætursölu og markaðssölu fyrir stærri viðburði

Málsnúmer 2025021105

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 441. fundur - 12.03.2025

Erindi dagsett 23. febrúar 2025 þar sem Darina Georgieva sækir um langtímaleyfi fyrir matarvagn.
Skipulagsráð hafnar erindinu þar sem öllum stæðum fyrir langtímaleigu matarvagna hefur verið úthlutað árið 2025.