Reglur um einstaklingsstuðning (félagsleg liðveisla) í Akureyrarbæ

Málsnúmer 2024100307

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 62. fundur - 13.11.2024

Drög að reglum um einstaklingsstuðning (félagsleg liðveisla) í Akureyarbæ kynntar.


Áheyrnarfulltrúi: Bjarki Orrason fulltrúi ungmennaráðs.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 63. fundur - 27.11.2024

Kristín Jóhannesdóttir sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs kynnti nýjar verklagsreglur fræðslu- og lýðheilsusviðs um einstaklingsstuðning (sem áður hét félagsleg liðveisla) og lagði þær fram til samþykktar í ráðinu.

Birna Guðrún Baldursdóttir forstöðumaður tómstundamála sat fundinn undir þessum lið.


Áheyrnarfulltrúi: París Anna Bergmann fulltrúi ungmennaráðs.

Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir framlagðar reglur um einstaklingsstuðning og vísar þeim áfram til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3871. fundur - 28.11.2024

Liður 6 í fundargerð fræðslu- og lýðheilsuráðs dagsettri 27. nóvember 2024:

Kristín Jóhannesdóttir sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs kynnti nýjar verklagsreglur fræðslu- og lýðheilsusviðs um einstaklingsstuðning (sem áður hét félagsleg liðveisla) og lagði þær fram til samþykktar í ráðinu.

Birna Guðrún Baldursdóttir forstöðumaður tómstundamála sat fundinn undir þessum lið.

Áheyrnarfulltrúi: París Anna Bergmann fulltrúi ungmennaráðs.


Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir framlagðar reglur um einstaklingsstuðning og vísar þeim áfram til bæjarráðs.

Kristín Jóhannesdóttir sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs sat fundinn undir þess um lið.
Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti Reglur Akureyrarbæjar um einstaklingsstuðning og vísar þeim til umræðu og afgreiðslu í bæjarstjórn, með þeim fyrirvara að bæjarlögmaður og sviðsstjórar velferðarsviðs og fræðslu- og lýðheilsusviðs skoði hvort 3. mgr. 5. gr. reglnanna uppfylli 7. og 7. gr. b gr. laga um jafna meðferð utan vinnumarkaðar nr. 85/2018.

Bæjarstjórn - 3554. fundur - 03.12.2024

Liður 9 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 28. nóvember 2024:


Liður 6 í fundargerð fræðslu- og lýðheilsuráðs dagsettri 27. nóvember 2024:

Kristín Jóhannesdóttir sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs kynnti nýjar verklagsreglur fræðslu- og lýðheilsusviðs um einstaklingsstuðning (sem áður hét félagsleg liðveisla) og lagði þær fram til samþykktar í ráðinu.

Birna Guðrún Baldursdóttir forstöðumaður tómstundamála sat fundinn undir þessum lið.

Áheyrnarfulltrúi: París Anna Bergmann fulltrúi ungmennaráðs.


Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir framlagðar reglur um einstaklingsstuðning og vísar þeim áfram til bæjarráðs.

Kristín Jóhannesdóttir sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs sat fundinn undir þess um lið.


Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti Reglur Akureyrarbæjar um einstaklingsstuðning og vísar þeim til umræðu og afgreiðslu í bæjarstjórn, með þeim fyrirvara að bæjarlögmaður og sviðsstjórar velferðarsviðs og fræðslu- og lýðheilsusviðs skoði hvort 3. mgr. 5. gr. reglnanna uppfylli 7. og 7. gr. b gr. laga um jafna meðferð utan vinnumarkaðar nr. 85/2018.


Hulda Elma Eysteindóttir kynnti.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum framlagðar reglur Akureyrarbæjar um einstaklingsstuðning.