Dale Carnegie

Málsnúmer 2024100069

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 60. fundur - 09.10.2024

Dale Carnegie á Íslandi óskaði eftir samstarfi við Akureyrarbæ í því skyni að bjóða upp á fræðslu fyrir ungmenni.

Jón Jósafat Björnsson frá Dale Carnegie á Íslandi kom á fundinn og kynnti starfsemina.


Áheyrnarfulltrúar: Inga Bára Ragnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Maríanna Kristín Ragnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Elísabet Þórunn Jónsdóttir fulltrúi leikskólakennara, Hulda Guðný Jónsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Helga Jónasdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Helena Kristín Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna og París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar Jóni Jósafat fyrir kynninguna og samþykkir að veita Dale Carnegie afslátt af afnotum af skólahúsnæði Akureyrarbæjar í samráði við skólastjórnendur.

Ungmennaráð - 56. fundur - 06.11.2024

Rætt var um ósk Dale Carnegie á Íslandi eftir samstarfi við Akureyrarbæ í því skyni að bjóða upp á fræðslu fyrir ungmenni.