Niðurgreiðslur til dagforeldra hafa tekið mið af kjarasamningi Einingar-Iðju við sveitarfélögin (launaflokkur 121). Nú varð breyting á umræddum kjarasamningi frá og með 1. október sl., en þar eru laun í launaflokki 121 hækkuð um 19.500 kr. miðað við fullt starf. Hækkunin nemur 4,3624%.
Áheyrnarfulltrúar: Aðalbjörn Hannesson fulltrúi foreldra leikskólabarna, Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Anna Bergrós Arnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.