Bréf til sveitarfélaga um innviði fyrir orkuskipti

Málsnúmer 2023091354

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3821. fundur - 05.10.2023

Erindi dagsett 26. september 2023 frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu þar sem bent er á mikilvægi þess að sveitarfélögin útbúi orkuskiptaáætlun á sínu svæði og efli innviði fyrir orkuskipti.
Bæjarráð vísar erindinu til skipulagsráðs.

Skipulagsráð - 411. fundur - 25.10.2023

Liður 14 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 5. október 2023:

Erindi dagsett 26. september 2023 frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu þar sem bent er á mikilvægi þess að sveitarfélögin útbúi orkuskiptaáætlun á sínu svæði og efli innviði fyrir orkuskipti.

Bæjarráð vísar erindinu til skipulagsráðs.
Fylgiskjöl: