Ruslatunnumál

Málsnúmer 2021091286

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 20. fundur - 28.09.2021

Stormur Karlsson kynnti.

Mikilvægt er að búa í hreinum og snyrtilegum bæ. Almenn vellíðan og framleiðni eykst og einnig er mikilvægt að halda alls konar rusli fram náttúrunni okkar.

Ruslatunnur ættu að vera nálægt útidyrum allra skóla og verslana og jafnframt ættu þær að vera á algengum almenningsstöðum. Flokkunartunnur þyrftu að vera á fleiri stöðum.


Hlynur Jóhannsson bæjarfulltrúi brást við f.h. bæjarstjórnar og þakkaði fyrir góðar tillögur sem hann taldi að ætti að koma í framkvæmd sem fyrst.