Starfsáætlun fræðslusviðs 2021

Málsnúmer 2020050172

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 32. fundur - 15.06.2020

Fyrstu drög að starfsáætlun fræðslusviðs fyrir árið 2021 lögð fram til kynningar.

Fræðsluráð - 33. fundur - 17.08.2020

Endurskoðun á starfsáætlun fræðslusviðs fyrir árið 2021.

Fræðsluráð - 34. fundur - 24.08.2020

Endurskoðun á starfsáætlun fræðslusviðs fyrir árið 2021.

Fræðsluráð - 35. fundur - 31.08.2020

Farið var yfir stöðu starfsáætlunar fyrir árið 2021.

Fræðsluráð - 38. fundur - 05.10.2020

Starfsáætlun fræðslusviðs fyrir árið 2021 tekin til afgreiðslu.
Fræðsluráð samþykkir starfsáætlunina samhljóða.

Fræðsluráð - 42. fundur - 07.12.2020

Lögð fram starfsáætlun fræðslusviðs fyrir árið 2021.
Meirihluti fræðsluráðs staðfestir framlagða starfsáætlun fræðslusviðs fyrir árið 2021 og vísar til bæjarráðs.

Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir L-lista sat hjá.


Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir bókaði eftirfarandi:

Samþykki starfsáætlun að öllu leyti nema því sem varðar inntöku 12 mánaða gamalla barna haustið 2021. Tel að fara hefði átt milliveg hvað inntökualdur varðar og fresta inntöku 12 mánaða gamalla barna um eitt ár, í ljósi fjárhagsstöðu bæjarins. Með því hefði mátt halda inni atriðum eins og ráðningu grunnskólafulltrúa á fræðslusvið og Söngvaflóði, svo eitthvað sé nefnt. Inntaka ungra barna er mjög dýr og eitt og annað hægt að gera í staðinn.