Lagðar fram niðurstöður verkgreinaútboða:
Húsasmíði, þar bárust tvö tilboð:
Lækjarsel ehf. kr. 47.769.586 eða 92% af kostnaðaráætlun.
HHS verktakar ehf. kr. 55.051.500 eða 106% af kostnaðaráætlun.
Pípulagnir, þar barst eitt tilboð:
Bútur ehf. kr. 10.902.682 eða 82% af kostnaðaráætlun.
Raflagnir, þar bárust tvö tilboð:
Rafmenn ehf. kr. 41.547.460 eða 85% af kostnaðaráætlun.
Rafeyri ehf. kr. 51.563.887 eða 106% af kostnaðaráætlun.
Þak og skyggni, þar bárust þrjú tilboð:
B. Hreiðarsson ehf. kr. 42.965.400 eða 78% af kostnaðaráætlun.
HHS verktakar ehf. kr. 45.170.930 eða 82% af kostnaðaráætlun.
Lækjarsel ehf. kr. 48.793.394 eða 89% af kostnaðaráætlun.
Loftræsting B-álma, þar barst eitt gilt tilboð:
Blikkrás ehf. kr. 22.497.050 eða 90% af kostnaðaráætlun.
Loftræsting íþróttahús, þar barst eitt gilt tilboð:
Blikkrás ehf. kr. 7.628.000.
Málun, engin tilboð bárust.