ÖA - vaktafyrirkomulag

Málsnúmer 2018040348

Vakta málsnúmer

Kjarasamninganefnd - 4. fundur - 31.05.2018

Bæjarráð hefur á fundi sínum þann 3. maí 2018 gert eftirfarandi bókun:

Lögð fram fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dagsett 26. apríl 2018. Fundargerðin er í 7 liðum.

Bæjarráð vísar 3. lið til kjarasamninganefndar.

Helga Erlingsdóttir hjúkrunarforstjóri ÖA og Lúðvík Freyr Sæmundsson rekstrarstjóri ÖA sátu fund kjarasamninganefndar.
Kjarasamninganefnd samþykkir að skoða erindið frekar í samvinnu við stjórnendur Öldrunarheimila Akureyrar og í framhaldinu verði haldnir fundir með starfsmönnum um erindið.

Kjarasamninganefnd - 5. fundur - 20.08.2018

Erindi áður á dagskrá kjarasamninganefndar 31.5. 2018 tekið fyrir.

Bæjarráð hefur á fundi sínum þann 3. maí 2018 gert eftirfarandi bókun:

Lögð fram fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dagsett 26. apríl 2018. Fundargerðin er í 7 liðum.

Bæjarráð vísar 3. lið til kjarasamninganefndar.

Helga Erlingsdóttir hjúkrunarforstjóri ÖA og Lúðvík Freyr Sæmundsson rekstrarstjóri ÖA sátu fund kjarasamninganefndar.



Kjarasamninganefnd samþykkir að skoða erindið frekar í samvinnu við stjórnendur Öldrunarheimila Akureyrar og í framhaldinu verði haldnir fundir með starfsmönnum um erindið.



Helga Erlingsdóttir hjúkrunarforstjóri ÖA og Lúðvík Freyr Sæmundsson rekstrarstjóri ÖA sátu fund nefndarinnar.
Kjarasamninganefnd þakkar Helgu og Lúðvík fyrir komuna og kallar eftir frekari gögnum.

Kjarasamninganefnd - 6. fundur - 24.09.2018

Tekið fyrir að nýju erindi áður á dagskrá kjarasamnninganefndar 31. maí 2018 og 20.ágúst 2018.

Bæjarráð hefur á fundi sínum þann 3. maí 2018 gert eftirfarandi bókun:

Lögð fram fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dagsett 26. apríl 2018. Fundargerðin er í 7 liðum.

Bæjarráð vísar 3. lið til kjarasamninganefndar.

Helga Erlingsdóttir hjúkrunarforstjóri ÖA og Lúðvík Freyr Sæmundsson rekstrarstjóri ÖA sátu fund kjarasamninganefndar.

Kjarasamninganefnd samþykkir að skoða erindið frekar í samvinnu við stjórnendur Öldrunarheimila Akureyrar og í framhaldinu verði haldnir fundir með starfsmönnum um erindið.

Helga Erlingsdóttir hjúkrunarforstjóri ÖA og Lúðvík Freyr Sæmundsson rekstrarstjóri ÖA sátu fund nefndarinnar.

Kjarasamninganefnd þakkar Helgu og Lúðvík fyrir komuna og kallar eftir frekari gögnum.

Halldór S. Guðmundsson framkvæmdastjóri ÖA, Helga Erlingsdóttir hjúkrunarforstjóri ÖA og Lúðvík Freyr Sæmundsson rekstrarstjóri ÖA sátu fund nefndarinnar.
Kjarasamninganefnd hefur lokið skoðun á erindinu og felur sviðsstjóra stjórnsýslusviðs að boða þá aðila sem mættu í viðtalstíma bæjarfulltrúa og fulltrúa stjórnenda ÖA til fundar með kjarasamninganefnd.

Kjarasamninganefnd - 7. fundur - 30.10.2018

Áður á dagskrá bæjarráðs 3. maí 2018 og á dagskrá kjarasamninganefndar 31. maí, 20. ágúst og 24. september 2018.

Á fund nefndarinnar mættu Hildur Arna Grétarsdóttir, Ingveldur Guðrún Ólafsdóttir, Helga Ingólfsdóttir, Helga Kristjánsdóttir og Dagmar Jóhannsdóttir starfsmenn á Öldrunarheimilum Akureyrar, Halldór S. Guðmundsson framkvæmdastjóri ÖA og Helga Erlingsdóttir hjúkrunarforstjóri ÖA.
Kjarasamninganefnd þakkar starfsmönnum og stjórnendum fyrir komuna. Kjarasamninganefnd óskar eftir því að stjórnendur Öldrunarheimila Akureyrarbæjar taki upp samtal við starfsmenn um vaktafyrirkomulag og leggi fram áætlun þar um.