Stöðuskýrsla í bæjarstjórn 2013-2014 - íþróttaráð

Málsnúmer 2013090098

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3344. fundur - 15.10.2013

Tryggvi Þór Gunnarsson bæjarfulltrúi og formaður íþróttaráðs gerði grein fyrir stöðuskýrslu nefndarinnar.
Almennar umræður urðu í kjölfarið.

 

Skólanefnd - 18. fundur - 18.11.2013

Á fundinum kynnti formaður skólanefndar stöðuskýrslu skólanefndar sem hann mun flytja í bæjarstjórn þriðjudaginn 19. nóvember 2013.

Bæjarstjórn - 3346. fundur - 19.11.2013

Preben Jón Pétursson formaður skólanefndar gerði grein fyrir stöðuskýrslu nefndarinnar.
Almennar umræður urðu í kjölfarið.

 

Bæjarstjórn - 3347. fundur - 03.12.2013

Hulda Stefánsdóttir formaður umhverfisnefndar gerði grein fyrir stöðuskýrslu nefndarinnar.
Almennar umræður urðu í kjölfarið.

 

Bæjarstjórn - 3349. fundur - 21.01.2014

Geir Kristinn Aðalsteinsson bæjarfulltrúi og formaður stjórnar Norðurorku hf gerði grein fyrir stöðuskýrslu nefndarinnar.
Almennar umræður urðu í kjölfarið.

 

Bæjarstjórn - 3350. fundur - 04.02.2014

Halla Björk Reynisdóttir bæjarfulltrúi og formaður stjórnar Akureyrarstofu gerði grein fyrir stöðuskýrslu nefndarinnar.
Almennar umræður urðu í kjölfarið.

 

Bæjarstjórn - 3352. fundur - 18.03.2014

Dagur Fannar Dagsson formaður félagsmálaráðs gerði grein fyrir stöðuskýrslu nefndarinnar.

Bæjarstjórn - 3353. fundur - 01.04.2014

Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi og formaður framkvæmdaráðs og stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar gerði grein fyrir stöðuskýrslu nefndanna.
Almennar umræður urðu í kjölfarið.

Bæjarstjórn - 3354. fundur - 15.04.2014

Hlín Bolladóttir bæjarfulltrúi og formaður samfélags- og mannréttindaráðs gerði grein fyrir stöðuskýrslu ráðsins.
Almennar umræður urðu í kjölfarið.