Kjarasamninganefnd

4. fundur 05. júlí 2013 kl. 09:00 - 10:25 Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Halla Björk Reynisdóttir formaður
  • Hjalti Ómar Ágústsson
  • Hulda Stefánsdóttir
Starfsmenn
  • Halla Margrét Tryggvadóttir fundarritari
Dagskrá
Hulda Stefánsdóttir L-lista mætti í forföllum Hallgríms Guðmundssonar.

1.TV einingar - úthlutun vorið 2013

Málsnúmer 2013020279Vakta málsnúmer

Kynnt niðurstaða matshóps um úthlutun tímabundinna viðbótarlauna (TV eininga) vegna verkefna og hæfni vorið 2013. Katrín Björg Ríkharðsdóttir framkvæmdastjóri samfélags- og mannréttindadeildar mætti á fund nefndarinnar og kynnti tillögu matshópsins.

Kjarasamninganefnd samþykkir tillögu matshóps um úthlutun TV eininga vegna verkefna og hæfni til fjögurra umsækjanda.

2.Yfirvinna starfsmanna Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2013070008Vakta málsnúmer

Umfjöllun um yfirvinnu starfsmanna Akureyrarbæjar.

Fundi slitið - kl. 10:25.